21 July 2008

Wohlgemuth Trúboðshjónin (The Wohlgemuth Missionary Couple)

Þegar ég var trúboði, fékk ég þá blessun til að kynnast þremur trúboðshjónum á Íslandi. Fyrstu hjónin voru Byron og Melva Gíslason frá Spanish Fork, Utah. Þau þjónuðu þrisvar sínum á Íslandi sem trúboðar. Þá komu Austin og Geniel Loveless sem voru þar á miðju trúboðs míns frá Logan, Utah. Síðast komu þau Don og Mary Dilworth from Pocatello, Idaho.

Síðan ég kom heim, hef ég ekki haft samband með trúboðshjónunum mikið fyrir en síðasta þrjú ár. Ég byrjaði þrjú ár síðan að senda email til trúboðshjónanna öðru hverju. Þegar ég for til Íslands í 2004 voru Shirl og Mary Holt hjónin að þjóna á Íslandi, að hafa komið frá St. George, Utah. Þá komu Mike og Kristi Simkins frá Washington ríki. Núna eru þau, Lee og Marti Wohlgemuth þar að gefa íslendingunum og kirkju þeirra tíma og peninga þeirra til að kenna íslendingunum um Drottinn og það sem hann er að gera fyrir börnin sín í dag.

Ég er búinn að taka eftir því hvernig hver hjón koma til Íslands með hæfileika sem eru afar ólíkar en þeir sem síðastu hjónin sýndu. Þetta blessar líf þeirra sem eru í og fyrir utan kirkjuna þar. Wohlgemuth hjónin sem þjóna í dag eiga hæfileika við að „skipuleggja”. Þau eru búin að skipuleggja trúboðsheimildirnar sem voru í íbuð þeirra og hafa verið þar í langan tíma. Þau nota mikinn tíma að hjálpa ungu trúboðunum með ábyrgðar þeirra og að standa í stað fyrir foreldrar og afa og ömmur þeirra.

Ég er mjög þakklátur fyrir hjón eins og Gíslason, Loveless, Dilworth, Holt, Simkins, og Wohlgemuth hjónin sem eru öll fús til að fara á trúboð og þjóna á þennan hátt án þess að hugsa jafnvel pínulítið um það sem þau vildu frekar vera að gera. Guð blessi þau og hin sem eru eins og þau um allan heim.

No comments: