09 February 2008

Ferðagætni

Ég verð að segja að ég er meira en dálítinn spenntur við að geta farið aftur til Íslands á fyrsta mars. Ég hef aðeins getað farið til baka einu sinni síðan ég kom heim í fyrsta sinn frá trúboði mínu í 1986. Nú fæ ég að fara til baka í 2008. Fyrst hugsaði ég bara um að sjá meira af landinu og taka margar fleiri myndir. En nú, eftir að hafa haft meiri tíma til að hugsa um ferðina, vil ég bara hjálpa trúboðunum, ef þeir vilja fá hjálp mína. Ég man eftir tíma þegar ég var trúboði þar þegar maður einn kom til Íslands sem hafði verið trúboði áður. Við vissum ekki hvernig að haga okkur meðan hann var hjá okkur. Við vissum ekki hvort hann ætlaði að koma til okkar til að segja okkur hvað við áttum að vera að gera í verkið. Kannski eru trúboðarnir að hugsa að ég ætla að koma til þeirra og gera það sama. Nei. Ég vil bara gera það sem mun hjálpa þeim gera verk sitt þar. Ég hef ekki verið kallaður (núna) til að prédika eða stjórna verkið. Ég mun hlusta fyrst of fremst, og hjálpa ef ég get á eftir.

5 comments:

J.Dunlop said...

I should go back someday myself! Dale Tanner was coming in the airport as I was heading back to the states. He was a great guy. I have lost touch with Iceland. It is in my thoughts constantly though. I often wonder where the people I knew are these days in Iceland.

I can share some stories for your blog if you like. I might even have some old pictures lying around somewhere. I was in Iceland from 1982-1984.

Bring on the Sur mjolk and brown sugar! mmmmmmmmmm

Jerry Dunlop.

Darron said...

Jerry,

I have been trying to find the whereabouts of all the missionaries who have ever served in Iceland. I have not been able to find you though until now. Could you give me an email so I can contact you? I had a few pictures of you and Paul Lewis on the blog. Did you notice?

J.Dunlop said...

My email is jerrydunlop@comcast.net. I am in Colorado.

Yes I did notice the picture. I wish I still looked that young.

sjamst!

Dale T. said...

Well said.....I mean, very well said. I wish I was able to keep up like you do. Must have been good training...;-)

We will be having Fish and Chips with Rós while we are there. I have been in touch with Margrét Annie, Björg / Óli, Soley, Gummi / Valla....I´m so excited to go again.

Dale T. said...

Jerry,

Actually, you spent a few months in Keflavík after I arrived. I cam in October...You left in January...right? Greg Larsen is a dentist now, with a successful practice in Sandy, Utah. Lines, Lewis and Rice were all at the reunion last year. They looked great.